Beinn aðgangur að Tor-netinu getur verið hindraður af internetþjónustuaðilum (Internet Service Provider - ISP) eða ríkisstofnunum. Tor-vafrinn inniheldur ýmis tól til að fara framhjá slíkum hindrunum. Þessi tól kallast “pluggable transports” eða “tengileiðir” á íslensku.

GERÐIR 'PLUGGABLE TRANSPORT' TENGILEIÐA

Í augnablikinu eru tiltækar þrjár 'pluggable transport' tengileiðir, en fleiri eru í undirbúningi.

obfs4 obfs4 makes Tor traffic look random, and also prevents censors from finding bridges by Internet scanning. obfs4 bridges are less likely to be blocked than its predecessors, obfs3 bridges.
meek meek tengileiðir líkja eftir vafri á stórum þekktum vefsvæðum þrátt fyrir að vera að nota Tor. meek-azure lætur líta út eins og þú sért að nota vefsvæði hjá Microsoft.
Snowflake Snowflake er endurbætt útgáfa af Flashproxy. Það sendir umferðina þína í gegnum WebRTC, jafningjasamskiptamáta sem drýpur í gegnum NAT (punching).

NOTKUN 'PLUGGABLE TRANSPORT' TENGILEIÐA

To use a pluggable transport, click "Tor Network Settings" when starting Tor Browser for the first time. Under the "Bridges" section, select the checkbox "Use a bridge" and choose the "Select a built-in bridge" option. Úr fellivalmyndinni skaltu velja hvaða 'pluggable transport' tengileið þú vilt nota. Once you've selected the pluggable transport, scroll up and click "Connect" to save your settings.

Or, if you have Tor Browser running, click on "Preferences" (or "Options" on Windows) in the hamburger menu (≡) and then on "Tor" in the sidebar. In the "Bridges" section, select the checkbox "Use a bridge", and from the option "Select a built-in bridge", choose whichever pluggable transport you'd like to use from the dropdown. Stillingarnar þínar verða sjálfkrafa vistaðar þegar þú lokar flipanum.

HVAÐA TENGILEIÐ ÆTTI ÉG AÐ NOTA?

Each of the transports listed in Tor Bridge's menu works in a different way, and their effectiveness depends on your individual circumstances.

Ef þú ert að reyna að komast framhjá útilokaðri tengingu í fyrsta skipti, ættirðu að prófa hinar mismunandi tengileiðir: obfs4, snowflake, og meek-azure.

Ef þú prófar alla þessa möguleika og enginn þeirra nær að tengja þig við netið, þá þarft þú að biðja um brú eða setja handvirkt inn vistföng fyrir brýr.

Lestu kaflann um brýr til að sjá hvað brýr eru og hvernig eigi að verða sér úti um þær.