Tor þarfnast þess að kerfisklukkan þín (og tímabeltið) sé rétt stillt.
Vírusvarnarforrit eða spilliforritavörn kemur í veg fyrir að notendur geti notað Tor-vafrann.
Sometimes these also pop up with false positives regarding malware and/or vulnerabilities.
Þú getur lesið meira um brekkur á aðstoðargáttinni okkar.
Eftirfarandi vírusvarna- og eldveggjarhugbúnaður er þekktur fyrir að trufla Tor og gæti þurft að gera tímabundið óvirkan:
- Webroot SecureAnywhere
- Kaspersky Internet Security 2012
- Sophos Antivirus fyrir Mac
- Microsoft Security Essentials
- Avast vírusvörn
VPN-þjónustur eiga það til að trufla Tor og gæti þurft að gera óvirkar.
Almennt talað mælum við alls ekki með því að nota VPN með Tor nema að þú sért vanur notandi sem vitir hvernig eigi að setja bæði upp þannig að öryggi þitt bíði ekki tjón af.
Þú getur fundið nánari upplýsingar um Tor + VPN á wiki-síðunum okkar.
Myndskeið sem krefjast Adobe Flash eru ekki tiltæk.
Öryggisins vegna er Flash gert óvirkt.
Tor getur ekki notað brú ef milliþjónn er stilltur.
Tor-vafrapakkinn er dagsettur þann 1. janúar, 2000 kl. 00:00:00 UTC.
Þetta er til að tryggja að hver einasta byggingarútgáfa sé nákvæmlega eins.
Issues with making Tor Browser as your default browser.
If Tor Browser was working before and is not working now (especially after a re-install or an update), your system may have been hibernating.
Endurræsing tölvunnar mun í því tilfelli leysa þetta vandamál.
Tor won't start on Windows when the folder path contains non-ascii characters.
BitTorrent er dæmi um hugbúnað þar sem umferð er ekki nafnlaus í gegnum Tor.