Þá ættir að geta farið að vafra um vefinn með Tor-vafranum fljótlega eftir að forritið er ræst, og með því að smella á “Tengjast” hnappinn ef þú ert að nota forritið í fyrsta sinn.
SKYNDILAUSNIR
Ef Tor-vafrinn tengist ekki, þá gæti samt verið einhver einföld lausn.
Prófaðu allar eftirfarandi leiðir:
- Kerfisklukka tölvunnar þinnar verður að vera rétt stillt, annars getur Tor ekki tengst.
- Gakktu úr skugga um að ekki sé þegar annað tilvik Tor-vafrans eða 'Tor' í gangi á kerfinu þínu.
Ef þú ert ekki viss um hvort svo sé, skaltu endurræsa tölvuna.
- Gakktu úr skugga um að ekki sé eitthvað vírusvarnaforrit að koma í veg fyrir að Tor geti keyrt.
Þú ættir kannski að skoða hjálparskjöl vírusvarnaforritsins þíns ef þú veist ekki hvernig eigi að koma í veg fyrir þetta.
- Gerðu eldvegginn þinn tímabundið óvirkann.
- If Tor Browser was working before and is not working now your system may have been hibernating.
Endurræsing tölvunnar mun leysa þetta vandamál.
- Eyddu Tor-vafranum og settu hann síðan upp aftur.
Ef þú ert að uppfæra, ekki bara skrifa yfir fyrri skrár Tor-vafrans; tryggðu að þeim sé eytt áður en þú hefst handa við uppfærsluna.
VIEW TOR LOGS
In most cases, taking a look at the Tor logs can be helpful in diagnosing the issue.
If you’re having trouble connecting, an error message may appear and you can select the option to "copy Tor log to clipboard".
Límdu síðan atvikaskrána inn í textaskrá eða annað slíkt skjal.
If you don't see this option and you have Tor Browser open, you can navigate to the hamburger menu ("≡"), then click on "Preferences", and finally on "Tor" in the side bar.
At the bottom of the page, next to the "View the Tor logs" text, click the button "View Logs...".
Alternatively, on GNU/Linux, to view the logs right in the terminal, navigate to the Tor Browser directory and launch the Tor Browser from the command line by running:
./start-tor-browser.desktop --verbose
Or to save the logs to a file (default: tor-browser.log):
./start-tor-browser.desktop --log [file]
Nánari upplýsingar má finna á aðstoðargáttinni.
ER TENGINGIN ÞÍN RITSKOÐUÐ?
Ef þú getur samt ekki tengst, þá gæti netþjónustan þín verið að ritskoða tengingar við Tor-netkerfið.
Lestu kaflann um Hjáleiðir til að finna hugsanlegar lausnir.
ÞEKKT VANDAMÁL
Tor-vafrinn er í stöðugri þróun, má gera ráð fyrir að sum vandamál séu þekkt en ekki sé búið að laga þau.
Skoðaðu síðuna Þekkt vandamál til að sjá hvort vandamálin sem hrjá þig séu þegar tilgreind þar.